HEITT JÓGA


endurnæring á líkama og sál

JAFNVÆGI


fullkomin eining hugar, líkama og anda

HREYFING


Þyngdartap, aukið úthald, styrkur & liðleiki

UPPLIFUN


Öðlastu núvitund og aukna sjálfstjórn

Nýjustu fréttir

 • 09MAí
  0 Ummæli

  SÓLIR : THAILAND : 2017 : ÞRIÐJA FERÐIN

  Draumajógafríið okkar er handan við hornið – AFTUR og AFTUR!! Í ljósi þess að jógaferðin til Thailands í janúar 2017 seldist strax upp hafa Sólir og Kexland ákveðið að bjóða upp á þriðju ferðina. Um er að ræða einstaka 12 daga jógaferð til eyjunnar Koh Samui á Thailandi. Flogið verður frá Keflavík 31. janúar 2017

 • 22MAR
  0 Ummæli

  S Ó L I R : T H A I L A N D : 2017

  Draumajógafríið okkar er handan við hornið – AFTUR!! Sólir og Kexland bjóða upp á einstaka 12 daga jógaferð til eyjunnar Koh Samui á Thailandi. Flogið verður frá Keflavík 19. janúar 2017 og gist í 10 nætur á Detox og Spa hótelinu Absolute Sanctuary. Heimkoma verður 31. janúar 2016 Fyrir hverja? – Alla sem vilja stunda