• Gong Slökun :: Þriðja heimsókn Leo í Sólir

  Gong Slökun :: Þriðja heimsókn Leo í Sólir

  19. janúar, 2018
  Loading Map....

  Dagsetning og tími
  19/01/2018 - 20/01/2018
  5:00 e.h.

  Staðsetning
  Sólir


  Þann 1. September mun Leo Cosendai heiðra okkur með nærveru sinni aftur, en síðast komust mun færri að en vildu!

  Leo er Prana Kriya jógakennari, tónheilari, sálfræðingur og tónskáld frá Sviss. Hann lærði hjá Grand Gong master Don Conreaux (einn af 5 upprunalegu Kundalini kennurum útskrifaður frá Yogi Bhajan seint á sjötta áratugnum) og er enn að læra af honum í dag. Leo lærði Prana Kriya yoga af Yogi Ashokanada.
  Í hverjum einasta tónheilunarviðburð leyfir Leo manni að fara djúpt inn á við og finna fyrir frið, hamingju og kyrrð. Sem Prana Kriya yoga kennari og ákaflega áhugasamur um bókmenntir jógafræðanna, trúir hann á forn Sanskrit og Vedískar hefðir sem segja að hljóð sé byrjunin og orsök alheimsins, kjarni lífsins.

  So much more than just an old musical instrument, the Gong produces harmonic and dissonent tones which give the individual the opportunity to experience altered states of consciousness, where the mind is totally aligned with the body. This helps one to burn up emotional history and karmic blockages.
  Leo’s meditations are held in a way that you are given the space to peacefully go inward and stay in total harmony with your body. The goal being that you start to once again speak and understand the language of your body.

  From a physical point of view, a gong “bath” as we call it, is ideal for clearing nerve-endings and for re-establishing a healthy relationship between the parasympathetic (ruled by sound) and sympathetic nervous system (ruled by vision). The gong also enables the brain to become efficient in producing Theta and Delta waves, which are produced by the brain during deep sleep and trance-like states.

  Just like the tones it produces, the experience it induces is different every time.
  Before you get to hear the way of the gong, Leo will often lead you through a deep body awareness relaxation or a series of kriyas which focus on bringing the crown energies down to the very base of the spine.

  A Gong bath meditation is a holistic and yogic practice which helps to explore limbs of Yoga such as pratyahara, Dharana, Dhyana and kevala samadhi.

  Komið og njótið með okkur á fallegu föstudagskvöldi 🙂
  Tíminn hentar öllum, byrjendum sem og lengra komnum!

  Skráning fer fram á vefsíðu enter þegar nær dregur- svo við hvetjum ykkur til þess að vera á tánum!