Heitt Vinyasa II er krefjandi og skemmtilegur 75 eða 90 mínútna tími sem samanstendur af fimm tegundum af Vinyasa-flæði. Tíminn eykur þol, liðleika og styrkir allan líkamann.

Farið er í helstu stöðurnar úr Hatha-jóga. Stöðurnar eru tengdar saman með sólarhyllingum eða Vinyasa. Þótt tíminn sé líkamlega krefjandi hentar hann einnig þeim sem eru nýlega byrjaðir að stunda jóga þar sem hægt er að aðlaga tímann og gera hann auðveldari.

Seinnipartstíminn á föstudögum er kósý tími með kertum og lágmarks leiðbeiningum í anda „My Sore“ þar sem gengið er út frá því að iðkendur þekki flæðið.

Mælt er með að jógaiðkendur hafi verið í jóga áður en farið er í Heitt flæði II.

Upplýsingar

Tímalengd:

  • 60 mín
  • 75 mín
  • 90 mín

Hentar vel fyrir:

  • Byrjendur sem vilja prófa sig áfram
  • Lengra komna
  • Þá sem vilja krefjandi tíma

Hitastig:

  • 38 gráður
  • 40% raki

Bóka tíma

I am text block. Click edit button to change this text. Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.