Ný námskeið hefjast í ágúst í fullkomnasta hjólasal landsins!

Mikið úrval tíma og allir finna eitthvað við sitt hæfi

Það eru spennandi tímar framundan í Sólum því í lok sumars breytist jógastöðin í jóga- og hjólastúdíó. Þá verður búið að útbúa FULLKOMNASTA HJÓLASAL LANDSINS:
*Bestu fáanlegu innanhúss hjólin (IC8 wattahjól – með innbyggðum wattamæli)
*Loftræstikerfi sérhannað fyrir innanhúss hjólaæfingar
*4 metra risaskjár – þar vörpum við upp upplýsingum um æfingar í rauntíma og afþreyingarefni
*Hljóðkerfi sérhannað fyrir hjólasalinn – tónlist berst vel og í góðum gæðum til iðkenda en á sama tíma heyrist vel í þjálfara