Unnið er með jógastöður (asana), öndun (pranayama) og slökun (shavasana). Áhersla er á sterka miðju og sveigjanleika. Flæðandi, líflegur og krefjandi tími sem mun efla innri kraft og tilgang.