• HönnunarMars í Sólum :: Opnun og dagskrá

  HönnunarMars í Sólum :: Opnun og dagskrá

  14. mars, 2018

  Verið hjartanlega velkomin á OPNUN sýningarinnar Norræn þögn í Sólum á HönnunarMars, föstudaginn 16. mars kl. 17.00-19.00. Á sýningunni kynnir Katrín Ólína iðnhönnuður nýja húsgagnalínu, sem sprottin er úr hugleiðslu og jóga.
  NORRÆN ÞÖGN
  Norrænt samstarfsverkefni Katrínar Ólínu Pétursdóttur iðnhönnuðar, finnska fyrirtækisins Made by Choice og jógasetursins Sóla á Granda. Nafnið vísar til hinna þrumandi auðna eða lundarfars sem oft þykir einkennandi fyrir fólk á norrænum slóðum.

  Um er að ræða rýmistengda hluti, húsgögn eða áhöld sem ætlað er að afmarka rými eða einangra hljóð, í því skyni að auðvelda íhugun og jóga.

  Hönnun er í höndum Katrínar Ólínu og Made by Choice sem sér um þróun og framleiðslu. Sólir komu að þarfagreiningu, hugmyndavinnu og notkunarmöguleikum. Verkefnið er enn í vinnslu en á Hönnunarmars 2018 gefst almenningi kostur á að sjá fyrstu drög og afurðir samstarfsins í Sólum.

  NORDIC SILENCE
  Made by Choice presents Silent Tree, Silent Stool, Silent Stump and Silent Sun created with Katrín Ólína. Silent Tree serves as a room divider and for controlling acoustics in space – the home, meeting venues and public spaces.

  The name refers to the roaring silence that describes the wilderness of the North, the silence within that is found through yoga and Choice’s appreciation of authentic values.

  Rooted in the traditions of Finnish woodworks, Made by Choice is an award-winning international design house from Finland. The products are developed and manufactured in their own factory by some of the best craftsmen in Finland. The vision of Choice is based on the added value of collective creation and promoting sustainable choices in life.

  For this special collaboration with Sólir in Reykjavik, Choice introduces cork as a new material in their collection.
  HönnunarMars í Sólum – Opnunartímar/opening hours:
  Föstudagur 16.3. kl. 10.00-20.00
  Laugardagur 17.3. kl. 10.00-18.00
  Sunnudagur 18.3 kl. 10.00-16.00