Tolli og Sölvi Tryggva munu leiða núvitundarhugleiðslu á þriðjudögum og fimmtudögum. Í tímunum verður farið í breytilegt flæði í núvitundaræfingum með smá forspjalli á undan hugleiðslunni og verður hugleitt í hálftíma í senn. Hugleiðsla er kjörin leið til að öðlast hugarró og innri frið, hún veitir kjölfestu til að takast á við daglegt líf og eykur styrk og einbeitingu.

Upplýsingar

Tímalengd:

  • 60 mín

Hentar vel fyrir:

  • Alla
  • Þá sem vilja kynnast hugleiðslu undir handleiðslu
  • Allir sem vilja öðlast meiri ró og yfirvegun í hraða nútímasamfélags

Hitastig:

  • Hefðbundið

Bóka tíma