• OPNUN SÓLA :: ENN STÆRRI OG NOTALEGRI !

  OPNUN SÓLA :: ENN STÆRRI OG NOTALEGRI !

  19. desember, 2017

  Opnun Sóla – enn stærri og notalegri

   Ný stundaskrá tekur gildi 5. janúar 2018

  Við bíðum spennt eftir því að kynna fyrir ykkur stærri og glæsilegri Sólir um áramótin – og tökum með ánægju við NÝJUM MEÐLIMUM!

  JÓGASKÚRINN: Nudd, nálastungur, heilsuráðgjöf, samtalsmeðferðir o.fl.

  HUNDURINN: Jógaverslun Sóla hefur loksins fengið nafn! Lululemon jógadýnur, jógahandklæði, jógabólstrar, kubbar, yin-boltar, bækur um jóga, jógafatnaður, ilmolíur … allt sem jóginn hefur látið sig dreyma um.

  ÞRIÐJI JÓGASALURINN: Nýr og notalegur þar sem kynntar verða ýmsar spennandi nýjungar, m.a. rólujóga – hvern langar ekki að hanga á hvolfi?

  NÝIR BÚNINGSKLEFAR: Enn stærri og þægilegri.

  KÖLD/HEIT BÖÐ: Það sem allir hafa beðið eftir!

  Opnunartilboð  1. – 10. janúar 2018

  • 12 mán. kort: 99.000 kr. STAÐGREITT
  • 1 mán. kort: 9.900 kr. STAÐGREITT

   

  HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ YKKUR!