Heitur flæðitími (vinyasa) þar sem stemningin er lágstemmd með minni lýsingu og kertaljósum.

Tilvalinn endir á vikunni þar sem jóganum gefst færi á að fara djúpt inn í sína eigin iðkun, ásamt því að skilja vikuna eftir í svitapolli á dýnunni og stilla sig inn fyrir helgina. Í lok tímans er svo tónheilun með Tíbetskálum og jafnvel Gong.